Fara í innihald

Sleppitúr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sleppitúr kallast sú hefð hestamanna að ríða hrossum sínum í sumarhagann og er þeim þar sleppt á gras eftir innistöðu vetrarins. Oft fara margir hestamenn saman, t.d. heilu hestamannafélögin og gera þá stærri ferð úr sleppitúrnum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.