Skyfos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skyfos frá Korintu frá um 740–730 f.Kr.
Attískur skyfos frá um 490–480 f.Kr., fannst á Sikiley

Skyfos (gríska σκύφος) er djúpur bollalaga grískur vasi með tveimur lóðréttum handföngum. Stundum stendur vasinn á kragalaga botni. Ein tegund af skyfos glaux er með eitt lóðrétt og eitt lárétt handfang.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]