Skyfos
Útlit


Skyfos (gríska σκύφος) er djúpur bollalaga grískur vasi með tveimur lóðréttum handföngum. Stundum stendur vasinn á kragalaga botni. Ein tegund af skyfos glaux er með eitt lóðrétt og eitt lárétt handfang.
Skyfos (gríska σκύφος) er djúpur bollalaga grískur vasi með tveimur lóðréttum handföngum. Stundum stendur vasinn á kragalaga botni. Ein tegund af skyfos glaux er með eitt lóðrétt og eitt lárétt handfang.