Skrautskrift

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Skrautritun)
Kínversk skrautskrift.
Hebresk skrautskrift
Frönsk skrautskrift

Skrautskrift er sjónlistargrein. Hún hefur verið skilgreind sem „listin að gefa táknum samstillt form af kunnáttu og á tjáningarríkan máta“.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mediavilla 1996: 18

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Mediavilla, C. Calligraphy (Scirpus Publications, 1996).