Fara í innihald

Skotflaug

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skotflaug er eldflaug sem flýgur eftir skotfræðilegum ferli líkt og flugeldur, er hún að því leyti ólík stýriflaugum sem fljúga stýrðum ferli líkt og flugvélar. Hátæknivæddar skotflaugar geta lítillega breytt lokaferli sínu með sértilbúnum útblástursrörum eður vængjum, svo þær megi hæfa skotmörk sín.

Dæmi um skotflaugar eru hin þýska V2 eldflaug og sovéska Scud eldflaug.