Skjaldarmerki Íraks

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Merki Íraks

Skjaldarmerki Íraks er gullinn svartur örn Saladíns sem lítur til vinstri. Örninn er algengt tákn 20. aldar arabisma. Á brjóstinu er skjöldur með fána Íraks. Örninn heldur með klónum um stranga sem á er ritað جمهورية العراق Jumhuriyat Al-`Iraq eða „Lýðveldið Írak“.

Skjaldarmerkið var tekið upp 1965 eftir valdatöku Ba'ath-flokksins. Fáninn á skildinum hefur breyst nokkrum sinnum síðan.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.