Skjal (hrossasjúkdómur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjal er bólga í tannholdi hesta sem lýsir sér m.a. í því að tannholdið vex yfir tennurnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.