Fara í innihald

Skjávarpi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stafrænni mynd varpað upp frá skjávarpa

Skjávarpi er tæki sem tekur á móti stafrænni sendingu frá tölvu, DVD-spilara eða sambærilegu tæki og varpar upp mynd á hvítt tjald. Skjávarpar eru seldir með mismunandi upplausn og birtustig (lumens).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.