Skilyrtar líkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skilyrtar líkur eru, í líkindafræði, lýsing á því hvernig einn atburður er háður öðrum.

Skilgreining[breyta | breyta frumkóða]

Fyrir gildir:

.

er lesið „líkurnar á að A gerist, gefið að B gerist“, eða einfaldlega „líkurnar á A gefið B“.

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sé tveimur teningum kastað, með það markmið að reyna að fá samanlagða tölu hærri en 10, þá eru líkurnar á því að summan sé hærri en tíu háð niðurstöðunni úr fyrsta kastinu.

Köllum atburðinn E = „summan er hærri en 10.“, og atburðinn F = „fyrsta teningskastið var 5“. Gerum ráð fyrir að um sanngjarna teninga sé að ráða, og því jafnar líkur á öllum gildum frá 1 upp í 6.

Fyrsta teningnum er kastað, og líkurnar eru 1/6 að atburðurinn F eigi sér stað. Gerum ráð fyrir því að hann eigi sér stað. Hverjar eru líkurnar á að, þegar að seinni teningnum er kastað, að summa þeirra verði 10?

.

Nú eru möguleikarnir á þeir að teningaköstin verði . Þá eru líkurnar á því . Þá er

.
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.