Skert flog

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skert flog er breiðskífa með upptökum af tónleikum HAM á skemmtistaðunum Gauki á Stöng þann 14. júní 2001. Platan kom út nokkrum mánuðum síðar hjá Hitt records, dótturfélagi Eddu miðlunar, sama ár.

Á tónleikunum voru fjórir gestasöngvarar sem sungu í gregorískum stíl í laginu „Musculus“.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Trúboðasleikjari
  2. Death
  3. Animalia
  4. Sanity
  5. Voulez-vous (Eftir liðsmenn sænsku diskósveitarinnar ABBA)
  6. Lonesome Duke
  7. Misery
  8. Bulldozer
  9. Musculus
  10. Partýbær

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]