Skeifukast

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Námumenn í Newcastle í skeifukasti
Nútíma útgáfa af skeifukasti til að spila í görðum (kasthringaleikur)

Skeifukast er leikur þar sem keppendur henda hringjum úr málmi, reipi eða gúmmí og reyna að hitta á eða nálægt stöng. Ýmis afbrigði eru til af leiknum. Sum afbrigði af skeifukasti eru vinsælir borðleikir í krám en skeifukast er einnig spilað sem útileikur í görðum.