Fara í innihald

Skautafélag Reykjavíkur íshokkídeild

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einkennismerki (logo) SR íshokkí ( Skautafélag Reykjavíkur íshokkídeild )
Einkennismerki (logo) SR íshokkí ( Skautafélag Reykjavíkur íshokkídeild )

SR íshokkí er deild innan Skautafélags Reykjavíkur. SR íshokkí teflir fram liðum í íslandsmótum Íshokkísambands Íslands (U14/U16/U18/U20), Hertz-deildum karla og kvenna ásamt því að taka þátt í barnamótum í U12 og yngri.

Skautafélag Reykjavíkur hefur 7 sinnum orðið Íslandsmeistari í meistaraflokki karla. - 2023-2024 - 2022-2023 - 2008-2009 - 2006-2007 - 2005-2006 - 1999-2000 - 1998-1999

Skautafélag Reykjavíkur Íshokkídeild
Skammstöfun SR íshokkí
Stofnað 7. janúar 1893
Aðsetur Skautahöllin í Laugardal
Stjórnarformaður Erla Guðrún Jóhannesdóttir
Yfirþjálfari Miloslav Racansky
Sérsamband ÍSÍ
ÍHÍ - Íshokkísamband Íslands
Héraðssamband ÍSÍ
Íþróttabandalag Reykjavíkur
Íþróttafélag
Skautafélag Reykjavíkur