Skarlatssótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Skarlatssótt (stundum nefnd flekkusótt) (fræðiheiti: febris scarlatina) er bráður barnasjúkdómur sem veldur háum hita og blárauðum flekkjum um líkamann. Sumar heimildir telja að skarlatssótt hafi gengið sem landfarsótt hér á landi árið 1787 og 1788.

Athugið að orðið flekkusótt hefur einnig stundum verið notað um mislinga, enda að sumu leyti líkir sjúkdómar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.