Skarlatssótt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Skarlatssótt (fræðiheiti: febris scarlatina) er bakteríu-smitsjúkdómur með skamman meðgöngutíma og allvaranlegt eftiráónæmi.

Helstu einkenni eru hár hiti, hálsbólga og blárauðir flekkir um líkamann. Sumar heimildir telja að skarlatssótt hafi gengið sem landfarsótt hér á landi árið 1787 og 1788.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.