Skaröxi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skaröxi

Skaröxi er handverkfæri sem líkist hefðbundinni öxi, nema með íbjúgu blaði sem snýr þvert á skaftið líkt og hefðbundnu axarblaði hafi verið snúið um 90 gráður.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.