Fara í innihald

Skammkrækill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skammkrækill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plöntur (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophyllales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Kræklar (Sagina)
Tegund:
S. procumbens

Tvínefni
Sagina procumbens
L.
Teikning af skammkrækli

Skammkrækill (fræðiheiti: Sagina procumbens) er jurt af arfaætt. Skammkrækil er að finna um allt nyrðra hvel jarðar og á svæðum í Suður-Ameríku. Stundum má finna hann í görðum og í brotnum gangstéttum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.