Skammkrækill
Útlit
Skammkrækill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Sagina procumbens L. |
Skammkrækill (fræðiheiti: Sagina procumbens) er jurt af arfaætt. Skammkrækil er að finna um allt nyrðra hvel jarðar og á svæðum í Suður-Ameríku. Stundum má finna hann í görðum og í brotnum gangstéttum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sagina procumbens.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sagina procumbens.