Skammá
Útlit
Skammá er á sem rennur úr Réttarvatni í Arnarvatn stóra á Arnarvatnsheiði. Í ánni er foss rétt við þar sem áin rennur í Arnarvatn. Eins og nafnið ber með sér er áin afar stutt. Neðarlega í Skammá eru góður og vinsæll veiðistaður.
Skammá er á sem rennur úr Réttarvatni í Arnarvatn stóra á Arnarvatnsheiði. Í ánni er foss rétt við þar sem áin rennur í Arnarvatn. Eins og nafnið ber með sér er áin afar stutt. Neðarlega í Skammá eru góður og vinsæll veiðistaður.