Skýrr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skýrr var stórt upplýsingafyrirtæki á íslenskan mælikvarða, með starfsemi í Reykjavík og á öðrum stöðum. Skýrr varð til sem einkafyrirtæki við einkavæðingu opinbers fyrirtækis stofnað um miðja 20. öld. Fyrirtækið hét á tímabili Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurbæjar. Í janúar 2012 var Skýrr sameinað öðrum fyrirtækjum, meðal annars fyrirtæki fyrir utan landsteinana, og var nafninu breytt í Advania.

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.