Skúlahóll
Skúlahóll er hæsti hóll Viðeyjar á Kollafirði undan ströndum Reykjavíkur, suðaustan við Viðeyjarstofu. Hann er 32 m hár og er kenndur við Skúla Magnússon landfógeta.

Skúlahóll er hæsti hóll Viðeyjar á Kollafirði undan ströndum Reykjavíkur, suðaustan við Viðeyjarstofu. Hann er 32 m hár og er kenndur við Skúla Magnússon landfógeta.