Skólastræti 3

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skólastræti 3 er steinhús við Skólastræti í Reykjavík. Það er byggt árið 1915 af Hans Pedersen og Guðrúnu Margréti konu hans. Guðmundur Hannesson læknir teiknaði húsið.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.