Skólastræti 3
Jump to navigation
Jump to search
Skólastræti 3 er steinhús við Skólastræti í Reykjavík. Það er byggt árið 1915 af Hans Pedersen og Guðrúnu Margréti konu hans. Guðmundur Hannesson læknir teiknaði húsið.