Skírt smjör
Jump to navigation
Jump to search
Skírt smjör er smjör sem hefur verið unnið þannig að þurrefni og vatn hafa verið fjarlægð og smjörfitan ein er eftir. Skírt smjör hefur mun hærra brennslumark en venjulegt smjör og hentar mun betur til steikingar.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Matur og menning lb. 45
- Skírt smjör Geymt 2013-07-10 í Wayback Machine