Fara í innihald

Skæll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skæll [1] (enska: Lampas) er bólga í tannholdi hesta (aftan við efri framtennur) og veldur því að hesturinn á erfitt með að bíta gras. Magnús Einarsson segir í Dýralækningabókinni, að skæll kallast það í hestum, þegar fremsta gómfellingin, rétt aftan við efri framtennurnar, stækkar að mun, svo að hún verður mun hærri en tennurnar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Orðabók háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. mars 2016. Sótt 7. nóvember 2008.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.