Skátahöfðingjar Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skátahöfðingjar Íslands er listi yfir skátahöfðingja landssamtaka skáta, Bandalags íslenskra skáta. Skátahöfðingi er kosinn á skátaþingi til tveggja ára. Skátahöfðingi er yfir stjórn Bandalags Íslenskra Skáta.

Skátahöfðingjar Bandalags Íslenskra Skáta í gegnum árin[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alex W. Tulinius 1925 – 1937
  2. Helgi Tómasson 1938 – 1958
  3. Jónas B. Jónsson 1958 – 1971
  4. Páll Gíslason 1971 – 1981
  5. Ágúst Þorsteinsson 1981 – 1988
  6. Gunnar H. Eyjólfsson 1988 – 1995
  7. Ólafur Ásgeirsson 1995 – 2004
  8. Margrét Tómasdóttir 2004 – 2010
  9. Bragi Björnsson 2010 – 2017
  10. Marta Magnúsdóttir 2017 – 2022
  11. Harpa Ósk Valgeirsdóttir 2022 –