Skák Ólympíad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
35. Skák Ólympíad, Bled 2002

Skák ólympíad er keppni landsliða í skák sem fer fram á tveggja ára fresti. Keppnin er skipulögð af FIDE sem velur gestgjafaþjóðina.