Síður fyrir útskráða notendur Læra meira
Sjeik er tignarheiti um foringja í arabísku. Oft er sjeik notað um ættbálkahöfðingja sem erft hefur stöðu sína.