Fara í innihald

Sjeik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjeik er tignarheiti um foringja í arabísku. Oft er sjeik notað um ættbálkahöfðingja sem erft hefur stöðu sína.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.