Sjal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kona frá Mexíkó með sjal
Konur með sjöl á fyrsta hluta 20. aldar í Frakklandi.

Sjal (þríhyrna eða herðaklútur) er klæðisplagg sem lagt er yfir herðar, efri hluta líkama og handleggi (herðasjal) og stundum einnig yfir höfuð (höfuðsjal). Það er venjulega ferkantað eða aflangt og oft brotið saman í þríhyrning.

Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist