Sjúkrahúsið á Stykkishólmi
Útlit
Sjúkrahúsið á Stykkishólmi (áður Franciskusspítalinn í Stykkishólmi) er sjúkrahús sem þjónustar Vesturland ásamt sjúkrahúsinu á Akranesi. Sjúkrahúsið hefur sérhæfða háls- og bakmeðferðardeild. Sjúkrahúsið var reist á vegum St. Francissystra, var opnað 1936 og var fyrstu árin rekin af systrunum áður en ríkið tók við.