Sjóorrusta (tölvuleikur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjóorrusta er íslenskur tölvuleikur sem gefinn var út árið 1986. Leikurinn var hannaður í Basic og Assembler fyrir Sinclair Spectrum-tölvur og kom út á gagnakassettu. Það voru feðgarnir Erlingur Örn Jónsson og Jón Erlings Jónsson sem hönnuðu og forrituðu leikinn.[1] Árið 2013 var Landsbókasafninu afhent eintak af honum til varðveislu.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]