Sjálfsskema
Útlit
Sjálfsskema er ákveðin þekking á eigin persónuleika sem við öll höfum. Hún er auðveld úrvinnslu allra upplýsinga um eigin hegðun og sálarlíf. Fræðimenn halda fram að líklega hafi fólk sjálfsskemu í minni sínu um sérhvern skapgerðareiginleika sem sé einkennandi fyrir það og mikilvægur fyrir sjálfsmynd þess. Það er okkur umhugsunarefni að þeir persónuleikaþættir sem ganga undir nöfnunum „kvenlegur“ og „karlmannlegur“ eru fólki mismikilvægir og ætti afleiðingin að vera eftir því.