Sjálfsákvörðunarréttur þjóða
Útlit
Sjálfsákvörðunarréttur þjóða er þegar ákveðin þjóð hefur þann rétt að ráða sínum málum sjálf. Eins og þegar sum lönd fengu sjálfsákvörðunarétt eftir seinni heimsstyrjöld og gátu þá sameinast öðru landi eða orðið sjálfstætt.