Sjálfsævisaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sjálfævisaga)
Jump to navigation Jump to search

Sjálfsævisaga eða æviminningar er ævisaga þar sem höfundurinn er umfjöllunarefnið.

Matthías Jochumsson ritaði sjálfsævisögu („Sögukaflar af sjálfum mér“), en í kaflanum „Þriðja útförin mín“ segir hann frá yrkingu Lofsöngsins.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.