Fara í innihald

Sidney Nolan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sir Sidney Robert Nolan)

Sir Sidney Robert Nolan (22. apríl, 191728. nóvember 1992) var einn af helstu listmálurum Ástralíu á ofanverðri 20. öld. Hann er þekktastur fyrir myndaröð sem hann málaði af Ned Kelly, hinum fræga ástralska útlaga (bushranger).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.