Sidney Nolan
Útlit
(Endurbeint frá Sir Sidney Robert Nolan)
Sir Sidney Robert Nolan (22. apríl, 1917 – 28. nóvember 1992) var einn af helstu listmálurum Ástralíu á ofanverðri 20. öld. Hann er þekktastur fyrir myndaröð sem hann málaði af Ned Kelly, hinum fræga ástralska útlaga (bushranger).