Fara í innihald

Sidney Nolan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sir Sidney Robert Nolan (22. apríl, 191728. nóvember 1992) var einn af helstu listmálurum Ástralíu á ofanverðri 20. öld. Hann er þekktastur fyrir myndaröð sem hann málaði af Ned Kelly, hinum fræga ástralska útlaga (bushranger).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.