Sioux Falls
Útlit
(Endurbeint frá Sioux Falls (Suður-Dakóta))
Sioux Falls er fjölmennasta borg Suður-Dakóta í Bandaríkjunum. Íbúar eru 187.000 (2019) og á stórborgarsvæðinu eru um 260.000.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sioux Falls.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Sioux Falls, South Dakota“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. mars. 2019.