Fara í innihald

Sioux Falls

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Sioux Falls og Stóra Sioux-fljót.
Kort.

Sioux Falls er fjölmennasta borg Suður-Dakóta í Bandaríkjunum. Íbúar eru 187.000 (2019) og á stórborgarsvæðinu eru um 260.000.