Sind (fylki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sindh)
Jump to navigation Jump to search
Sindh in Pakistan (claims hatched).svg

Sindh er eitt af fjórum fylkjum Pakistan. Höfuðstaður fylkisins er Karatsí. Í fylkinu eru einkum töluð sindí og úrdú. Nafnið kemur frá sömu rót og árinnar Indus sem aftur er fylkisins helsta fljót.