Siligo

Hnit: 40°35′N 8°44′A / 40.583°N 8.733°A / 40.583; 8.733
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Siligo

Siligo frá útsýnisstað á Runaghe
Land Ítalía
Hérað Sardinía
Flatarmál
 – Samtals

43,45 km²
Hæð yfir sjávarmáli 400 m
Mannfjöldi
 – Samtals
(30. júní 2020)
826
Bæjarstjóri Giovanni Porcheddu
Tímabelti UTC+1 (UTC+2 að sumri)

Siligo er bær á norð-vestur Sardiníu. Íbúatala er tæplega þúsund.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.