Sigurður Guðmundsson (f. 1942)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listaverk eftir Sigurð Guðmundsson frá 1996 í Den Haag

Sigurður Guðmundsson (f. 1942) er íslenskur myndlistarmaður og einn af stofnendum SÚM-hópsins og samnefnds gallerís. Sigurður gerði útilistaverkið Eggin í Gleðivík sem var vígt árið 2009.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.