Fara í innihald

Sigtún

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigtún er gata í Reykjavík. Nafnið var samþykkt 1942. Árið 1995 var þeim hluta hennar sem var vestan Kringlumýrarbrautar gefið nýtt nafn og nefnt Sóltún.[1]

Nafnið vísar til bæjarins í Svíþjóð en samkvæmt hinum goðsögulega upphafshluta Eddu valdi Óðin sér þar bústað er hann kom til Svíþjóðar frá Asíu.

Þar þótti Óðni fagrir vellir ok landzkostir ok kaus sér þar borgarstað er nú heita Sigtún


Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]