Fara í innihald

Sigourney Weaver

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigourney Weaver
Upplýsingar
FæddSusan Alexandra Weaver
8. október 1949 (1949-10-08) (74 ára)
Manhattan, New York
Ár virk1971–nútið
Börn1

Susan Alexandra Weaver, betur þekkt sem Sigourney Weaver (f. 8. október 1949 i Manhattan, New York-borg) er bandarísk leikkona. Hún sló fyrst í gegn í kvikmyndinni Alien árið 1979.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.