Sigfús Einarsson
Útlit
Sigfús Einarsson (30. janúar 1877 – 10. maí 1939) var íslenskt tónskáld sem er þekktastur fyrir lög við ættjarðarljóð margra af íslensku þjóðskáldunum. Sigfús var söngmálastjóri á Alþingishátíðinni 1930 og einn af stofnendum Hljómsveitar Reykjavíkur 1925.