Sidekick Health

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sidekick Health er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir og markaðssetur stafrænar heilbrigðismeðferðir í samstarfi við lyfjafyrirtæki og tryggingarfélög. Fyrirtækið vann Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2022[1]. Fyrirtækið var stofnað árið 2013 af Dr. Sæmundi Oddssyni og Dr. Tryggva Þorgeirssyni[2][3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lauf Forks og Sidekick Health hljóta Nýsköpunarverðlaun Íslands“. Hugverkastofan. Sótt 26. september 2022.
  2. „The Snorri Björns Podcast Show: #82 Tryggvi Þorgeirsson - Gestakennari hjá Harvard og MIT í behavioral economics og forstjóri Sidekick Health“. snorribjorns.libsyn.com (enska). Sótt 26. september 2022.
  3. Halldórsson, Þorsteinn Friðrik. „Sidekick fær innspýtingu frá Novator - Vísir“. visir.is. Sótt 26. september 2022.