Sid Vicious

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sid Vicious

John Simon Ritchie, betur þekktur sem Sid Vicious (10. maí 19572. febrúar 1979) var breskur pönktónlistarmaður, bassaleikari hljómsveitarinnar Sex Pistols og söngvari.

Hann lést úr ofneyslu heróíns þar sem hann beið réttarhalda vegna morðsins á fyrrum unnustu hans Nancy Spungen í New York-borg.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.