Shutter Island (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Shutter Island er sálfræðitryllir, sem kom út árið 2010 og er byggður á samnefndri bók eftir Dennis Lehane frá árinu 2003. Martin Scorsese leikstýrði og Leonardo DiCaprio fer með aðalhlutverkið. Í myndinni alríkislögreglumaðurinn Edward „Teddy“ Daniels sem rannsakar geðsjúkrahús á eyjunni sem nafn myndarinnar vísar í.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.