Shirley MacLaine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shirley MacLaine árið 1960.

Shirley MacLaine (Shirley Maclean Beaty; fædd 24. apríl, 1934) er bandarísk leikkona, söngvari og dansari. Meðal þekktustu kvikmynda hennar eru Aumingja Harry (The Trouble With Harry, 1955), Lykillinn undir mottunni (The Apartment, 1960), Irma la Douce (1963), Á krossgötum (The Turning Point, 1977) og Í blíðu og stríðu (Terms of Endearment, 1983) en fyrir hana hlaut hún Óskarsverðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki. Auk kvikmyndaleiks er hún þekkt fyrir þátttöku sína í Nýaldarhreyfingunni. Hún hefur skrifað fjölda bóka um þau efni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.