Fara í innihald

Sessalong

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Málverk eftir Edouard Manet af konu sem liggur í sessalong.

Sessalong er legubekkur með baki við annan endann, eins konar langur hægindastóll sem breytist í dívan.