Sesamjurt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sesame

Sesame plants
Sesame plants
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Sesamjurtarætt (Pedaliaceae)
Ættkvísl: Sesamjurtir (Sesamum)
Tegund:
S. indicum

Tvínefni
Sesamum indicum
L.

Sesamjurt (fræðiheiti Sesamum indicum) er blómplanta af ættkvísl sesamjurta. Hún er ræktun á hitabeltissvæðum og víðar vegna fræjanna sem eru æt. Fræin eru inn í fræbelgjum. Sesamfræ hafa verið ræktuð til olíugerðar í yfir 3000 ár. Sesamjurtin þolir vel þurrk. Sesamfræ innihalda mjög mikið magn af olíu, hæsta hlutfall sem þekkist í fræum. Sesamfræ er með sterku hnetubragði og algeng í matargerð.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Fræbelgur með sesamfræjum