Sendimastur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sendimastur úr stálgrind

Sendimastur er stórt loftnet. Oftast er það grind með snúru. Það þarf að vera hátt svo að sendingin dreifist betur. Það tekur á móti sendingum frá gervitungli.

Sjónvarpsmastur tekur á móti myndum frá gervitungli en útvarpsmastur tekur á móti hljóð-örbylgjum og dreifir þeim. Einnig eru til sendimastur með gervihnattadiskum. Vanalega eiga fyrirtæki eins og símafyrirtæki og fjölmiðlar slík tæki til að senda myndirnar í afruglarana.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.