Sema Erla Serdaroglu
Útlit
(Endurbeint frá Sema Erla Serdar)
Sema Erla Serdaroglu eða Sema Erla Serdar (f. 1987) er íslenskur stjórnmálafræðingur, aðjúkt við Háskóla Íslands og aðgerðasinni fyrir réttindum hælisleitenda á Íslandi. Sema stofnaði hjálparsamtökin Solaris 2017 og er jafnframt forseti þeirra.