Selás

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Selás sem tilheyrir Árbæ, er í austurhluta borgarinnar. Þaðan er víðsýnt, Bláfjöll blasa við í austri og til vesturs blasir höfuðborgin og í fjarska má sjá Snæfellsjökul í góðu skyggni. Austur af Selásnum er Rauðavatn og enn lengra er Hólmsheiði. Í Seláshverfi er grunnskóli, Selásskóli.