Fara í innihald

Scary Movie 4

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plakat

Scary Movie 4 er bandarísk skopstæling frá 2006 sem David Zucker leikstýrði. Myndin er skrifuð af Jim Abrahams, Craig Mazin og Pat Proft. Myndin er sú fjórða í Scary Movie kvikmyndaseríunni. Myndin þénaði 178 milljónir dala og kostaði framleiðslan 40 milljónir dala.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.